13.9.2015 | 17:51
Hallalaus fjárlög fást međ undirmálsţjónustu.
Ríkisstjórnin og fjármálaráđherra grobba sig af hallalausum fjárlögum.
En hvernig eru búin til hallalaus fjárlög hjá ţessari ríkisstjórn ?
Ţađ er međ ađ veita undirmálsţjónustu og sleppa nauđsynlegu viđhaldi og endurbótum á ýmsum sviđum.
Slíkt getur gengiđ í ákveđinn tíma en ađ baki ţeim varnargörđum hleđst um hengja af óleysum málum og ţjónustan viđ landsmenn er léleg.
Ţar má nefna mörg mál.
Í ţessari frétt segir frá ađ lögreglan er vanmáttug og ekki fćr um ađ veita ţá ţjónstu sem ţarf vegna fjársveltis.
Í vegamálum er viđhaldi afar ábótavant og ekki er ráđist í nýframkvćmdir.
Öldruđum og öryrkjum er skammtađar smánarlegar upphćđir.
Opinberir starfsmenn eiga í endalausri launabaráttu viđ stjórnvöld.
Landhelgisgćslan er rekin á lágmarksafli og vafasamt ađ hún réđi viđ ađ sinna stóráföllum.
Svona mćtti halda áfram fram á kvöld.
Hallalausu fjárlögin hans Bjarna byggja á undirmálsţjónstu og ófullnćgjandi rekstri í allt of mörgum málaflokkum.
Ţetta fjárlagafrumvarp hefur fengiđ falleinkun hjá flestum, af ýmsum ástćđum.
Ţađ er spurning hvort Ísland sé sjálfbćrt samfélag, ţví forgangsverkefni ţessarar ríkisstjórnar hefur veriđ ađ tryggja fjármagnseigendum, eigendum kvóta og forgangshópum risafjárhćđir úr ríkissjóđi.
Eftir stendur ađ ţjónusta viđ hinn almenna landsmann er í molum.
Hvađ getur svona gengiđ lengi ?
Lögreglan undirmönnuđ og fjársvelt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frumkvćđislöggćsla? Njösnir meinarđu?
Jón Steinar Ragnarsson, 13.9.2015 kl. 23:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.