11.9.2015 | 13:23
Fjármálaráðherra gefur Framsókn einkunn. Úrelt hugmyndafræði.
____________
Áhugaverð einkunn sem fjármálaráðherra gefur samstarfsflokknum sem talar ákaft fyrir samfélagsbanka.
Einkunn fjármálaráðherra er afdráttarlaus.
Úrelt.Fróðlegt væri að vita hvernig fjármálaráðherra gengur að vinna með flokki sem hefur úreltar hugmyndir í lykilmálum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hugmyndir um að reka Banka á öðrum forsendum en arðsemisforsendum eru úreltar segir ráðherra, því lýkt endemis Bull er þetta,þetta er það besta sem gæti komið fyrir þjóðina,landsmenn munu án efa flykjast til þessa samfélagsbanka,og fengju arðsemina strax hver og einn með lægri vöxtum,og þjónustugjöldum, í stað þess að arðsemin færi í ríkisjóð í eitthvað endemis bullið þar,veisluhöld ferðalög og þess háttar Bruðl.og þessi samfélagsbanki mun veita hinum Bönkunum sem allt bendir til að lendi í höndum útlendra fjárfesta sem hugsa aðeins um að hámarka gróðann, mikið aðhald.
Það eru ótal samfélagsbankar, sparisjóðir í þýskalandi sem hefur gefist mjög vel, og þjóna þeir öllum almennigi með miklum sóma.Það væri óskandi að Framsókn standi fast í lappirnar í þessu máli,en það mætti skypta Landsbankanum upp í Viðskiptabanka fyrir amenning þessa lands, Fjáfestingarbanka, og Verðbréfasvið,og fjáfestingarbankastarfsemina og verðbréfasviðið mættu þeir svo sem selja ef andvirðið yrði t.d. sett í heilbrygðssviðið tækjakaup.
Halldór Guðmundsson (IP-tala skráð) 11.9.2015 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.