Galin forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi.

Fjár­veit­ing til fang­els­is­mála lækk­ar um 607,9 millj­ón­ir króna milli ára sam­kvæmt nýju fjár­laga­frum­varpi.

Nýtt fjárlagafrumvarp er algjörlega í anda hægri íhaldsflokka.

Minni framlög til velferðarmála, skattalækkanir á þá sem mestar hafa tekjurnar, framlög til kristinna söfnuða hækkar og framlög til fangelsismála lækkar um meira en hálfan milljarð.

Þetta var heldur verra en maður bjóst við.

En staðreyndir munu væntalega birtast landmönnum næstu daga.

 


mbl.is Minna til fangelsismála
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 818738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband