Tekur Sjálfstæðisflokkurinn upp rasistaáherslur ?

2015 mogginnLeiðarahöfundur Morgunblaðsins kvartar undan því að ekki sé rætt um „ástæður flóttamannasprengjunnar“ á Íslandi. „Eingöngu kjánaleg yfirboð og samkeppni um það hver sé snjallastur við að finna greiðustu leiðina til að sökkva Íslendingum á kaf í afleiðingar upplausnarinnar,“ segir í leiðara blaðsins í dag.

___________________

Davíð Oddsson ritstjóri Moggans og guðfaðir Bjarna Benediktssonar ætlar að taka upp rasískar áherslur.

Það boðar ef til vill þá tíð að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að keyra á slíkum áherslum í næstu kosningum.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú um 20% og á þeim bæ þykir slíkt fylgi óásættanlegt og formaðurinn fær vafalaust alvarlega áminningu frá valdablokkinni í flokknum.

Mogginn hefur greinilega fært sig til hægri og ætlar að taka upp þjóðernislegar áherslur.

Ritstjórinn fer hamförum og málflutningur hans gæti boðað áherslur flokksins næstu mánuði og fram að kosningum.

Framsókn tók þetta til prufu í borgarstjórnarkosningum með góðum árangri.

Niðurstaða Sjálfstæðisflokksins gæti því orðið að láta Framsókn ekki stela þessu djásni frá sér í landskosningum.

Allavegana vekur málflutningur ritstjóra Moggans mikla athygli og gæti sýnt það sem koma skal hjá flokknum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Síðan hvenær er það slæmt að hafa íslensk þjóðmál í fyrirrúmi? Það er furðuleg afstaða.

Hvað ætli að Jón Ingi vilji taka marga flóttamenn inn á sitt heimili?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.9.2015 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband