Viðbjóðurinn úr Hádegismóum.

Það hafa verið fjörugar umræður um Morgunblaðið á samfélagsmiðlum í dag þar sem fólk hefur tekist á um efnistök blaðsins sem varða straum flóttamanna yfir Miðjarðarhafið. Hefur skopmynd Morgunblaðsins farið fyrir brjóstið á mörgum en þar má sjá skip frá Sýrlandi sökkva í blóðrautt haf yfir undirskriftinni: Helferðartúrismi ákallar hin blæðandi hjörtu.

________________

Lágkúran sem streymir úr Hádegismóum hefur nú náð því lægsta sem hægt er að komast.

Mogginn, þetta áður virðulega blað er orðinn sóðasnepill og maður á bágt með að trúa að þeir sem eiga þetta blað séu sammála gamla bitra ritstjórnanum sem eys óþverranum yfir landslýð alla daga.

Myndbirting Moggans í dag verður eigendum blaðsins til ævarandi skammar og þeir hljóta að hugsa sinn gang með slíkan og þvílíkan óþverra eins og þar bar að líta í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 819290

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband