28.8.2015 | 12:12
Fátækt, hávaxtastefna og verðbólga í boði Framsóknarflokksins.
Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sleit viðræðum um ESB aðild og hugsanlegrar atkvæðagreiðslu um aðild næstust hagstæðir samningar um framtíð landsins innan ESB.
Engin önnur framtíðarsýn var í boð þessara flokka, bara afturhvarf til hugmyndafræði síðustu aldar.
Nú er ljóst að allt annað í þeirri stefnu en verðbólga, efnahagslegur óstöðuleiki, láglaunastefna og vaxtokur er tálsýn.
Það er niðurstaða Þorsteins Pálssonar og margra fleiri.
Þessi fáránlega stefna, sem réttara væri að kalla stefnuleysi tryggir einangrun Íslands og verri stöðu þegnanna en í öllum nálægum ríkjum.
Það stappar nærri landráði að loka landsmenn inni í einangrun og forpokun fáeinna ráðamanna Framsóknarflokksins.
Skil þetta með Framsókn, þeir eru bara svona en að hægri íhaldsflokkurinn Sjálfstæðisflokkur sem þykist vera víðsýnn er allt annað mál, hann er að hugsa um hag sinna nánustu skjólstæðinga sem hentar að hafa þjóðina til að mergsjúga hana fyrir eigin hag.
Ég efast um að nokkur þjóð með viti léti 10% flokk komast upp með slík skemmdarverk hvað þá að horfa upp á perónulega fyrirgreiðslu Sjálfstæðisflokksins.
En poppulismi Framsóknarflokkins virðist ganga í landsmenn, þó þeir sjái eitthvað allt annað.
Þjóðerninspoppulismi er sennilega ein alvarlegasta blinda sem getur hent nokkra þjóð.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.