20.8.2015 | 16:19
Gullgrafaraæðið - endist það ?
Það er skollið á gullgrafaraæði á Íslandi
Þetta er það nýjasta.
Nýlega opnaði 80 herbergja hótel á Siglufirði, 1.300 manna kaupstað úti á landi.
Svona fréttir eru að verða daglegt brauð, gistiheimili hér, hótel þar.
Þetta er eins þegar refa - og minkabú risu við annan hvern sveitarbæ á Íslandi
Allir ætluð að græða á því.
Núna ætla allir að græða á ferðamönnum, og verðlagningin er þannig að það á að gerast hratt.
Mest óttast maður að þessi bóla springi í andlitið á okkur og um allt land verði auð hótel eins og fór með minka - refabúin.
Það þarf ekki mikið að gerast í gengismálum þannig að Ísland verði of dýrt og ferðamenn leiti annað. Slíkt hefur gerst.
Satt að segja má víða sjá hrikalegt okur á vörum og þjónustu.
Ljótasti bletturinn á þessari sögu er síðan sterkur orðrómur um gríðarlega svarta starfssemi þannig að minna komi í samfélagslega sjóði en efni standa til.
Vonandi springur gullæðið ekki í andlit landans, annað eins hefur hent okkur hér á klakanum, það hefur allt of oft gerst.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér einhver áföll eiga eflaust eftir að koma. Þannig er það í öllum rekstri. Ég er samt sáttur við það sem er verið að gera á Siglufirði. Mikil og góð andlitslyfting.
Að örðuleyti verða menn að bera ábyrgð á sinni fjárfestingu.
Snorri Hansson, 23.8.2015 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.