Gullgrafaraæðið - endist það ?

2015 hótel Það er skollið á gullgrafaraæði á Íslandi

 Bandaríska fasteignafélagið Carpenter & Company mun verða leiðandi í byggingu 250 herbergja, fimm stjörnu Marriott Edition hótels við Hörpu. Skrifað var undir samning þess efnis í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í dag.

Þetta er það nýjasta.

 Nýlega opnaði 80 herbergja hótel á Siglufirði, 1.300 manna kaupstað úti á landi.

Svona fréttir eru að verða daglegt brauð, gistiheimili hér, hótel þar.

Þetta er eins þegar refa - og minkabú risu við annan hvern sveitarbæ á Íslandi

 

Allir ætluð að græða á því.

Núna ætla allir að græða á ferðamönnum, og verðlagningin er þannig að það á að gerast hratt.

Mest óttast maður að þessi bóla springi í andlitið á okkur og um allt land verði auð hótel eins og fór með minka - refabúin.

Það þarf ekki mikið að gerast í gengismálum þannig að Ísland verði of dýrt og ferðamenn leiti annað.   Slíkt hefur gerst.

Satt að segja má víða sjá hrikalegt okur á vörum og þjónustu.

Ljótasti bletturinn á þessari sögu er síðan sterkur orðrómur um gríðarlega svarta starfssemi þannig að minna komi í samfélagslega sjóði en efni standa til.

Vonandi springur gullæðið ekki í andlit landans, annað eins hefur hent okkur hér á klakanum, það hefur allt of oft gerst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Það er rétt hjá þér einhver áföll eiga eflaust eftir að koma. Þannig er það í öllum rekstri. Ég er samt sáttur við það sem er verið að gera á Siglufirði. Mikil og góð andlitslyfting.

Að örðuleyti  verða menn að bera ábyrgð á sinni fjárfestingu.

Snorri Hansson, 23.8.2015 kl. 01:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband