Mislukkaður ráðherra.

Samtök leigjenda hafa lýst yfir óánægju með frumvarp Eyglóar Harðardóttur húsnæðismálaráðherra um húsnæðisbætur. Ráðherra hafi á kjörtímabilinu ekkert gert fyrir leigjendur. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi og flokksystir Eyglóar, segir frumvarpið illa unnið.

Eygló Harðardóttir var sannarlega efnilegasta ráðherraefni Framsóknarflokksins.

Það reiknuðu afar fáir með neinu af forsætis, landbúnaðar, umhverfis og utanríkisráðherra.

Það hefur gengið eftir, forsætisráðherra er verklítill og ruglingslegur.

Landbúnaðar - sjávarútvegsráðherra er mikill valtari og ósvífinn, en ekkert hefur breyst í þessum málaflokkum nema að kvótagreifar hafa fengið milljarða afslátt af veiðigjöldum.

Umhverfisráðherra, hver er það ?

Utanríkisráðherra verður sennilega látinn segja af sér fljótlega fái samstarfsflokkurinn því ráðið.

Þá er eftir Eygló eftir, vonarstjarna sem flestir trúðu að gæti skilað góðu verki.

En því miður var það ekki svo.

Verklítil og ósjálfstæð.

Nú hafa margir hagsmunaaðilar og meira segja samflokksmenn hennar gagnrýna.

Nú hafa flestir ef ekki allir gagnrýnt húsnæðisfrumvarpapakka ráðherra.

Illa unnið, ekkert gerist, engin trú á ráðherranum.

Vonbrigðin í ráðherraflóru Framsóknar er húsnæðisráðherra Eygló Harðardóttir, hitt gekk eftir eins og búist var við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband