17.8.2015 | 15:50
Huglausir og tækifærissinnaðir stjórnmálamenn.
_______________
Það er sorglegt að hlusta á suma stjórnmálamenn á Íslandi.
Þeir lyppast niður við fyrstu mótdrægni og eru tilbúnir að rjúfa samstöðu lýðræðisríkja víða um heim.
Haga seglum eftir vindi er ekki stórmannlegt og sýnir hug og dugleysi.
Jón Ormur Halldórsson einn helsti sérfræðingur landins í alþjóðastjórnmálum segir að markmið Pútíns sé að riðla röðum lýðræðisríkjanna og veikja samstöðuna.
Og hverjir skjálfa fyrir og tala um að " haga seglum eftir vindi "?
Auðvitað hagsmunagæslumenn kvótagreifanna, Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn.
Pútín virðst þekkja sálarlíf stjórnmálamanna á Íslandi.
Reyndar er það ekki ný saga að Ísland sé tækifærissinað og hagi seglum eftir vindi.
Það höfum við gert í áratugi.
Þó verður að segjast að nokkrir þeirra stjórnarsinna standa í lappirnir þó margir þeirra séu deigir og huglausir.
Það er hægt að skammast sín fyrir huglausa og tækifærissinnaða stjórnmálamenn á Íslandi þessa dagana.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.