14.8.2015 | 15:07
Hvar var Ísland þegar bandamennirnir lentu í því sama fyrir ári ?
___________
Hvar var utanríkisráðherra, hvar var Ísland þegar " bandamennirnir " lentu í því sama fyrir ári ?
Hvar var landið sem " ætlast " til þess að bandamennirnir mæti og aðstoði þegar Íslanda lendir í því sama nokkuð löngu seinna.
Var ekki hægt að ætlast til að Ísland styddi þau lönd þó við slyppum ?
Nei það er ekki þannig.
Við ætlum alltaf að fá allt fyrir ekkert eins og heyra mátti á fjármálaráðherra í morgun.
Ætlast til að ESB afnemi tolla af markríl inn á ESB svæðið.
Þetta víst sami ráðherrann sem stóð að þeirri aðgerð að slíta viðræðum við bandalagið.
Nú á það að opna allt upp á gátt þó við ætlum ekkert að gera til að tengjast nánar við Evrópuþjóðir.
Ömurleg sjálfhverfa og smássálarháttur sem við sýnum í þessum samskiptum.
Vill að bandamenn bregðist við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ísalnd var og er í NATO, og þess vegna stendur það að þessu samkomulagi. Pottþétt tekið DO á þetta, ef þið eruð ekki með, þá eru þið á móti og étið það sem úti frýs í Síberíu, þar frýs pottþétt. Vandamálið með þetta andfólk, hengjir þetta bara á ESB, týbiskt.
Jónas Ómar Snorrason, 14.8.2015 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.