Hvar var Ísland þegar bandamennirnir lentu í því sama fyrir ári ?

en hann seg­ir að ætl­ast sé til þess að banda­menn Íslands muni bregðast við og liðka um fyr­ir sölu á sjáv­ar­af­urðum eins og þeir geta. Þá seg­ir hann að skoðað verði hvort að veitt verði aðstoð til út­flytj­enda sem komi illa úr aðgerðum Rússa.

___________

Hvar var utanríkisráðherra, hvar var Ísland þegar " bandamennirnir " lentu í því sama fyrir ári ?

Hvar var landið sem " ætlast " til þess að bandamennirnir mæti og aðstoði þegar Íslanda lendir í því sama nokkuð löngu seinna.

Var ekki hægt að ætlast til að Ísland styddi þau lönd þó við slyppum ?

Nei það er ekki þannig.

Við ætlum alltaf að fá allt fyrir ekkert eins og heyra mátti á fjármálaráðherra í morgun.

Ætlast til að ESB afnemi tolla af markríl inn á ESB svæðið.

Þetta víst sami ráðherrann sem stóð að þeirri aðgerð að slíta viðræðum við bandalagið.

Nú á það að opna allt upp á gátt þó við ætlum ekkert að gera til að tengjast nánar við Evrópuþjóðir.

Ömurleg sjálfhverfa og smássálarháttur sem við sýnum í þessum samskiptum.


mbl.is Vill að bandamenn bregðist við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ísalnd var og er í NATO, og þess vegna stendur það að þessu samkomulagi. Pottþétt tekið DO á þetta, ef þið eruð ekki með, þá eru þið á móti og étið það sem úti frýs í Síberíu, þar frýs pottþétt. Vandamálið með þetta andfólk, hengjir þetta bara á ESB, týbiskt. 

Jónas Ómar Snorrason, 14.8.2015 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband