Verklausa letigrísaríkisstjórnin.

Ríkisstjórn Íslands hefur ekki fundađ síđan 7. júlí vegna sumarleyfa, eftir ţví sem fram kemur á vef forsćtisráđuneytisins, en ţar má sjá dagskrá ríkisstjórnarfunda. Í dag eru 35 dagar frá ţví ríkisstjórnin fundađi síđast. Sumariđ 2012 fundađi ţáverandi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna ađ jafnađi vikulega yfir hásumariđ. Sumariđ 2011 liđu mest tćpar tvćr vikur milli funda ríkisstjórnar og sumariđ 2010 voru haldnir ríkisstjórnarfundir vikulega yfir hásumariđ.

Ţá er orđinn meira en mánuđur síđan okkar ágćta ríkisstjórn fundađi.

Margir eru sennilega bara ánćgđir međ ţađ.

En ţegar verklag og athafnaleysi ţessar ríkisstjórnar er skođađ í samanburđi viđ fyrri stjórn er munurinn sláandi.

Athafnastjórn og stjórn letigrísa.

Svoleiđis er ţađ nú bara og sennilega á forsćtisráđherra ţarna stóran hlut, hann er ekki ţekktur af vinnusemi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"En ţegar verklag og athafnaleysi ţessar ríkisstjórnar er skođađ í samanburđi viđ fyrri stjórn er munurinn sláandi."

Ertu ekki alveg örugglega ađ grínast?

Hér er gömul vísa eftir Bjarna Borgfirđingaskáld (1560-1640) í svipuđum stíl.

Í eld er best ađ ausa snjó,
eykst hans log viđ ţetta,
gott er ađ hafa gler í skó
ţá gengiđ er í kletta. 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 11.8.2015 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband