9.8.2015 | 11:00
Styður Ísland morðárásir á Kúrda ?
Kúrdar hafa staðið einir í varnarbaráttu gegn hryðjuverkum ISIS og mörgum sögum fer að hörku þeirra og báráttuvilja.
Nú virðist sem Nató og Bandaríkin hafi keypt Tyrki til fylgilags við Nató og þar með hefur Tyrkland skaffað aðstöðu fyrir Bandaríkin og Nató á Tyrkneskum herflugvöllum.
Gjaldið er að Tyrklandi er veitt ótakmarkað leyfi til lofárása á Kúrda sem hafa fram að þessu að mestu staðið einir að vörnum gegn ISIS.
Það verður því að spyrja.
Styður íslenski utanríkisráðherrann morðárásir Natóríkisins Tyrklands á Kúrda ?
Allt bendir til að það sé gjaldið sem Natóríkin greiða fyrir aðstöðu sína í Tyrklandi.
![]() |
390 Kúrdar féllu á tveimur vikum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
NATO hefur sent orrustuþotur til Tyrklands til að aðstoða við árásir á ISIS. Það léttir þrýstingnum af Tyrkjum sjálfum, sem geta þá lagt meiri þunga í árásir á Kúrda. Já - Ísland sem NATO ríki styður þannig árásir á Kúrda. Þar verður ekki skilið á milli.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.8.2015 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.