Samkeppni ? eru olíufélögin ađ svindla á okkur ?

 

Í fréttum RÚV kom fram ađ olíufélögin séu ađ taka meira til sín en áđur.

Í skjóli verđlćkkana hafa olíufélögin hér á landi notađ tćkifćriđ og ekki skilađ ţessum lćkkunum til neytanda.

Hćkkađ álagningu

FÍB heldur ţví fram ađ olíufélögin séu nánast ađ svindla á viđskiptavinum sínum.

Ekki ćtla ég ađ dćma um ţađ en margt er sérkennilegt í ţesari, svokölluđu samkeppni á Íslandi.

Ţađ er fastur liđur svona af og til ađ sum félög lćkka um 13 krónur einn dag og eitt félag lćkkar ţá um 14 krónur.

Ţessar upphćđir hafa veriđ fastar mjög lengi

Ţetta er ekki merkilegt viđskiptatilbođ, 13 krónur er ekki há prósenta af 200 krónum.

Af hverju ćtli félögunum detti ekki í hug ađ gera eitthvađ óvćnt, ofurdagur, tilbođ, 25 krónu afsláttur í dag.

Nei...samkeppnin á Íslandi gengur útá ađ eitt félag er lćgst, 10 aurum lćgra en nćstu.

10 aurar eru hversu há prósenta í stóra samhenginu ?

Auđvitađ er engin samkeppni á Íslandi í eldsneytisgeiranum.

Kerfiđ er frosiđ i fyrirkomulagi sem olíufélögin virđast fullkomlega sammála um ađ halda.

Hvađ segir samkeppniseftirlitiđ um ađ svona samkomulag haldist árum saman ?

Líkist ţetta ekki samráđi á markađi ?

Tilbođ af og til....

alltaf alveg eins og munar einni krónu á ţví lćgsta og nćst lćgsta.

Lćgsta félagiđ er 10 aurum lćgra en nćsta ađra daga.

Ţetta er samkeppnin á Íslandi.


mbl.is 1250 krónum ódýrara ađ fara norđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í fréttum RÚV kom fram ađ olíufélögin séu ađ taka meira til sín en áđur, jafnvel svo mikiđ sem tvćr krónur á hvern líter suma daga.........

Ţađ sem ekki kom fram er ađ ţá ţarf ađ miđa viđ réttar dagsetningar og sleppa öđrum liđum sem hafa áhrif á verđmyndun. Sami söngur hagsmunaađila ţar sem ađeins er notuđ ein af mörgum breytum og sérvaldar dagsetningar eru teknar til ađ sanna eitthvađ sem heildargögnin styđja ekki. Svona svipađ og ađ rekja saman heimsmarkađsverđ á hveiti og smásöluverđ á brauđi til ađ klekkja á bökurum.

Ufsi (IP-tala skráđ) 30.7.2015 kl. 22:24

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Rúvviđ flytur mest fréttir af öfgafólki.í međförum rúvvsins tekur ţetta á sig ýmsar myndir sem eru fyrst og síđast vinstra rugl viđkomandi fréttamans .Bull.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 03:39

3 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Landsamband Smábátaeigenda birtir stundm samanburđ á olíuverđi.Íraun er bara eitt óliúfélag á íslandi.Okur.Ţetta breytist međ tilkomu C.á íslandi.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 03:42

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ameríkumenn munu koma verđinu niđur.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 03:44

5 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ekki ESB.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 03:45

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Líf eyrissjóđir eru í ţví ađ sprengja upp hlutabréfaverđ í olíufélögunum.Kaupa af sjálfum sér.Engin innistćđa er fyrir ţessirugli´Samfiylkingin stendur fyrir ţassu i gegnum launţegahreyfinguna.

Sigurgeir Jónsson, 3.8.2015 kl. 03:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband