28.7.2015 | 18:02
Utanríkisráðherra spekúlerar.
_______________
Utanríkisráðherra átti skemmtilega innkomu fyrir skömmu.
Velti því upp hvort ekki væri skynsamlegt að velta fyrir sér hvalveiðum og meta meiri eða minni hagsmuni af þeim.
Merkilegt frumkvæði og augnablik hélt maður að utanríkisráðherra hefði komist að yfirvegaðri og skynsamlegri niðurstöðu.
En auðvitað ekki. !
Ráðherrann birtist í fjölmiðlum og dró í land, allt færið.
Greinilega búið að skamma hann og hann hopað með skottið milli fótanna.
Formaður atvinnuveganefndar hefur greinilega skammað kallinn blóðgum skömmum.
Það sést best að utanríkisráðherra nefnir hrefnuna sérstaklega á undanhaldinu og segir að hrefnu eigi að veiða sem aldrei fyrr.
Sérstaklega ætlað að róa fjölskylduhagsmuni atvinnuvegnanefndarformannsins.
En manni léttir aðeins, utanríkisráðherra er ekki nein hetja, honum varð bara á að átta sig ekki á því hvað hann var að segja.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 819891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin er í algjöru stefnuleysi.Öfgaliðið vill ekki veiða hval, virkja né gera neitt annað en glápa upp í loftið.Það kogleypir það þegar utanrókisráðherra er að fíflast með það.En Össur Skarphéðinsson vill bæði virkja og veiða hvali.Líka Kristján Möller.Svo koma litlir kallar og halda að þeir geti staðið upp í hárinu á Össuri og bannað hvalveiðar.
Sigurgeir Jónsson, 28.7.2015 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.