28.7.2015 | 17:16
Loftárásir hafnar innan Framsóknar.
SDG forsætisráðherra hefur orðið tíðrætt um loftárásir.
Nú eru flugvallarvinir komnir í hóp þeirra sem gera loftárásir á Framóknarforustuna.
"Ömurlegur ráðherra" eru nokkuð harkaleg ummæli um flokkssystur sína.
Húsnæðisráðherra er örugglega brugðið.
En þegar rýnt er í textann hjá flugvallarvininum má glöggt sjá að hér er einhverskonar móðgun á ferð.
Flugvallarvinurinn var víst margbúinn að bjóða ráðherranum aðstoð sína en ráðherrann ekki viljað nein ráð.
Það er greinilegt að flugvallarvinurinn telur sig mikinn sérfræðing og hér má glöggt sjá að ráðherrann hefur misboðið flokkssystur sinni með að þiggja ekki ráðgjöfina.
Svona árás á flokkssystur sína er ekki hægt að kalla skynsamlega.
Það leitar á hugann að umræddur flugvallarvinur ætli sér meiri og stærri embætti innan Framsóknar og þurfi því að fækka væntanlegum andstæðingum og samkeppnisaðilum með öllum ráðum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú á að stilla Eygló upp, milli steins og sleggju. Steinninn er steipuverktakaspillingin, og sleggjan virðist vera einhverskonar sölumaður steinsteypuleggjunnar bankarænandi.
Flugvöllurinn er ekki málið, heldur valdníðsla gegn flokksfélags-ráðherra, sem ekki hlýðir steypuhagfræði sterabankanna rænandi.
Guð blessi þessar konur.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.7.2015 kl. 17:35
Samfylkingin er með allt niðrum sig í húsnæðismálum í R.Vík.Og vill láta Akureyringa og aðra landsmenn borga fyrir Reykvíkinga fokdýrar íbúðir, eða himinháar húsaleigubætur.Eygló er á villigötum við hliðina á rugliliði Samfylkingarinnar.En það er engin hætta á því að ekki sé hægt að kippa henni frá þeim rugluýð sem Samfylkingin er.
Sigurgeir Jónsson, 28.7.2015 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.