28.7.2015 | 08:03
Skítalykt í fjölmiðaheiminum.
_________________
Ósóminn í íslenskum fjölmiðaheimi nær nú nýjum hæðum.
Fótgönguliði Framsóknarflokksins kaupir hvern fjölmiðilinn af öðrum og breytir þeim í marklausa sneppla sem hafa ekkert traust.
Hvaða milljónirnar koma veit enginn en umræddur fjárfestir á sögu hvað að varðar og ekkert sérlega fallega.
Væntalega mun það aldrei upplýsast hver á þessa aura en flestir hafa um það ákveðnar hugmyndir.
Það verður furðulegt ef þessi samruni og samþjöppun verður samþykkt, slíkt væri óhugsandi í öllum siðuðum löndum.
En er Ísland siðað land ?
Það er ekki boðlegt að eignarhald fjölmiða færist á fárra hendur, hvað þá þegar þeir sömu fjárfestar lýsa því yfir að þeir ætli að ráða ritstjórnarstefnunni og efnistökum.
Allir vita að viðkomandi er handbendi stjórnmálaflokks.
Siðleysið er slíkt að viðkomandi áttar sig ekki á fáránleikanum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fjölmiðlafrumvarpið 2004 var góð hugmynd sem ekki komst til framkvæmda. Eineltið var vinstri mönnum hugleiknara eins og svo oft áður. Þeir fengu það sem þeir vildu.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 28.7.2015 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.