24.7.2015 | 13:23
Sambandslaus stjórnmálamaður.
Formaður atvinnuveganefndar er gott dæmi um stjórnmálamann sem er úti á túni í flestum málum.
Hann vill taka flest fallvötn á Íslandi og virkja þau fyrir stóriðjuna.
Nú vill hann auka hvalveiðar og nefnir sérstaklega til hnúfubak.
Veit ekki af hverju hnúfubakur er fyrir formanninum en hann er mér óskiljanlegur þannig að það er sennilega bara mitt vandamál.
En í ljósi allrar umræðu á Íslandi, vöxtinn í ferðamannaþjónustunni og fyrir hvað Ísland stendur í augum ferðamannsins er ljóst að Jón Gunnarsson er fullkomlega sambandslaus við atburðarás nútímans.
Hvað hann ætlar síðan að gera við hnúfubakskjötið sem hann ætlar að ná í veit ég ekki.
Kannski er það kjörið fóður fyrir ferðamanninn.
Jón Gunnarsson er mikill hugmyndafræðingur, hvar værum við stödd ef við hefðum ekki svona frumkvöðla á Íslandi ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi Cæsarsson, 24.7.2015 kl. 13:57
Hver ætli hann sé þessi Gunnar Bergmann Jónsson ?
Jón Ingi Cæsarsson, 24.7.2015 kl. 13:58
Jón Ingi. Í hvalaveiði-"mannúðar"-bullinu er ég jafn mikið sammála Jóni Gunnarssyni, eins og ég var jafn lítið sammála honum um að virkja brothætt eldfjalla-hjarta Íslands þvert og endilangt. Og það án almennrar heiðarlega upplýstrar umræðu um tilgang og markaðsplön virkjanaæðisins!
Gleymum ekki að hvalir þurfa líka lifa af, með því að éta lifandi verur. Eða á að breyta því eitthvað í lögmálum náttúrunnar?
Hvalkjöt veldur ekki krabbameini. Hvers vegna allt þetta hvalfriðunaræði í heimspólitíkinni? Og heimurinn sveltur?
Það er tímabært að spyrja sig að því, hver stjórnar í raun þessari svokölluðu "mannúðarpólitík" veraldarinnar? Og hvað vakir í raun fyrir heimsstjórnendum?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.7.2015 kl. 20:29
Ef einhver er sambandslaus,þá er það Samfylkingin,þar sem fylgið hrynur stanslaust og almenningur setur frat í hana.Staðreyndin er sú að fólk sem er nýkomið úr hvalaskoðun sest niður á veitingastöðum og biður um hvalkjöt.Hrefnan fer sinna ferða í leit aðæti.Ef nóg æti er í Faxaflóa þá er þar Hrefna,Þegar ekkert æti er í Faxaflóa, þá er þar engin Hrefna.Samfylkingin verður trúlega sambandslaus, þar til hún leysist upp í frumeindir sínar,sem verður fljótlega.
Sigurgeir Jónsson, 24.7.2015 kl. 22:25
Þú virðist lítið vita Jón.Þá er að uppfræða þig og Samfylkinguna,þótt ég nenni því varla.Gunnar Bergmann Jónsson er skipstjóri á skipi sem heitir Hrafnreyður.Dugnaðarmaður sem tilheyrir ekki Samfylkingunni og mun trúlega aldrei gera,þar sem hún er að verða sjáldauð,án þess að hvalveiðimenn hafi komið þar nærri.Faðir Gunnars heitir Jón Gunnarsson og er alþingismaður.Það tekur þig og Samfylkinguna sjálfsagt einhvern tíma að melta þetta.
Sigurgeir Jónsson, 24.7.2015 kl. 22:30
Össur Skarphéðinsson sem er eina vonarglæta Samfylkiingarinnar gerir engar athugesemdir við hvalveiðar íslendinga.Hann er doktor í fiskifræði.
Sigurgeir Jónsson, 25.7.2015 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.