20.7.2015 | 10:22
Krossfarinn og Hvalur hf.
Ég hafði ekki gert mér grein fyrir að Hvalur hf og Kristján Loftsson væru í hlutverki krossfara.
Það vantar kjöt í Japan og auðvitað verður að redda því.
Það skiptir engu mál þótt ekkert sé upp úr þessu að hafa, orðspori Íslands spillt á alþjóðavettvangi og tómt vesen að flytja þetta og koma til neytenda.
Krossfarinn kvartar að vísu undan tollayfirvöldum í Japan og einhverjir eru að gera honum lífið leitt með fluttninginn.
En auðvitað skiptir þetta engu máli.
Japan verður að fá sitt kjöt og Kristján Loftsson hefur fengið þá köllun að það sé hans hlutverk að sjá til þess.
Krossfarinn Kristján hefur hlutverk.
Krossfarahugsjónin var fögur á sínum tíma þó niðurstaðan væri hörmuleg.
Eins er það með krossfara hvalkjötsins.
Niðurstaðan er hörmuleg.
Japana vantar hvalkjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.