14.7.2015 | 11:06
Að mergsjúga aldraða foreldra er lausn Framsóknarflokkins, eða hvað ?
_________________
Húsnæðisráðherra er með þetta.
Lausn á húsnæðisvanda ungs fólks er að búa lengur heima hjá mömmu og pabba.
Ég fór úr foreldrahúsum 22 ára, það þótti nú frekar seint á þeim árum.
En framtíðin verður síðan kannski sú að maður býr heima hjá mömmu og pabba eins lengi og stætt er.
Kannski fær maður að flytja með þeim í íbúðir aldraðra ef maður lætur lítið fyrir sér fara.
Gömlu hjónin sjá síðan um að greiða fyrir allt sem þarf að greiða til reksturs heimilsins en unglingurinn, kannski 50-60 ára safnar á bók.
Frábærar lausnir sem verða til í húsnæðsmálaráðuneytinu.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
R listinn á lóðauppboðsstefnuna. Markmiðið með henni er að mergsjúga alla. Hvernig væri að hætta því?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 14.7.2015 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.