Nýr útvarpsstjóri að rústa RÚV.

lísabet Indra Ragnarsdóttir, dagskrárgerðarkona, hefur sagt upp störfum á Ríkisútvarpinu.

Það hriktir í innviðum RÚV.

Reynsluboltum er sparkað, aðrir hætta vegna óánægju.

Nýr útvarpsstjóri virðist hafa fengið þau fyrirmæli að lama Rás 1.

Eftir stórkallalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna undanfarna mánuði virðist sem nýr útvarpsstjóri hafi verið ráðinn sérstaklega til að ganga frá stofnuninni.

Sorglegt að horfa á þessa atburðarás.

Væri ekki heiðarlegra að viðurkenna að áform stjórnvalda er að leggja niður stóran hluta af starfssemi RÚV og koma stærstum bita kökunnar til einkaaðila.

Reyndar mun það ekki virka þannig, það sem eftir mun standa er fátækara þjóðfélag með einsleita fjölmiðla.

Hið talaða orð mun víkja fyrir síbylju og innhaldsleysi eins og sjá má um alla fjölmiðlaflóruna utan RÚV.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

"Nýr útvarpsstjóri að rústa RÚV." og komin tími til.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 13.7.2015 kl. 16:57

2 identicon

Auðvitað var hann ráðinn til þess að brjóta og bramla eins og Fíll í postulínsbúð. Rás 1 verður bráðum músíkstöð en með framsóknarívafi þar sem gömlu dansarnir verða spilaðir og harmonikkutónlist í boði Viggu framvinkonu. Áhugaverðir spjallþættir heyra sögunni til, jú af því að þeir eru svo dýrir.

Margrét (IP-tala skráð) 14.7.2015 kl. 03:28

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Voru einhverjir áhugaverðir spjallþættir?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 14.7.2015 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 818828

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband