Af hverju hunsar Akureyri veginn að Kjarnaskógi ?

2015 júni á á ferðinni-2950 

Í mjög langan tíma hefur vegurinn að útivistarsvæði Akureyrar í Kjarnaskógi verið nánast samfelld hola.

Svona hefur þetta verið lengi og ekkert hugað að því að gera við þetta.

Þetta var slæmt í fyrra en nú er neðsti hlutinn orðin eins og sjá má á myndinni.

Það sem vekur furðu er að ekkert skuli að gert, því ráðamenn framkvæmda hjá Akureyrarbæ vita manna best að þúsundir sækja útvistavæðið í viku hverri.

 

Spurningin er því.  Af hverju er ekki gert við veginn að Kjarna.?

Einföld spurning sem gaman væri að fá svör við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Akureyrarbær var snöggur að bregast við og holurnar lagfærðar.

Jón Ingi Cæsarsson, 12.7.2015 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband