3.7.2015 | 21:47
Óþefurinn úr Stjórnarráðinu
Eigandi Klappa Development sem hyggur á rekstur álvers á Hafursstöðum, segir að ætlunin sé að fá lífeyris- og fjárfestingasjóði til að fjárfesta í rekstrinum. Enginn af helstu lífeyrissjóðum landsins hefur fengið slíkt erindi til sín.
Það er óþefur af álvershugleiðingum Klappa Development.
Engir fjárfestingarsjóðir eða lífeyrissjóðir hafa fengið erindi.
Allir vita að það er engin orka á lausu til að keyra slíkt álver þó smátt sé í sniðum.
Furðulegt að forsætisráðherra sé að baktjaldamakki með erlendum fjárfestum og fyrirtæki sem á sér vafasama forsögu í álmakkinu á Íslandi.
Hvað er forsætisráðherra að hugsa ?
Grunur hefur styrkst í dag um að KF Skagfirðinga eigi sinn hlut í þessu og hugsi sér gott til glóðarinnar að fá virkunarkosti í Skagafirði færða úr biðflokki í nýtingarflokk.
Á þeim bænum er hugsað í peningum og gróða, annað er aukaatriði.
Óþefurinn hefur magnast.
Margt bendir til að þetta baktjaldamakk eigi að enda með að ómældir fjármunir renni í RÉTTA vasa á RÉTTUM stöðum.
Þá er ekki laust við að það smjúgi nettur óþefur undan hurðum í Stjórnarráðinu.
Hvaða erindi átti forsætisráðherra í þessa samkomu ef ekki að tryggja framgang fléttunnar ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.