20.4.2007 | 15:51
Framsókn undrandi !! ?
Auðvitað er Sjálfstæðisflokkurinn stikkfrí. Guðni ætti nú ekki að vera það barn í pólitík að hann sjái ekki hvernig Sjálfstæðisflokkurinn notar Framsóknarflokkinn. Ráðherrar og þingmenn Framsóknar hungrar svo í völd og athygli að þeir selja öll stefnumál sín og hugsjónir fyrir slikk. Flokkur sem gerir það hlýtur að bíða afhroð. En Guðni er steinblindur greinilega og skilur hvorki upp né niður. Auðvitað skiglir Sjálfstæðisflokkurinn með himinskautum því þeir geta staðið við það sem þeir segja sínum kjósndum því engu þurfa þeir að fórna eða semja um við valdagíruga Frammara. Sjallar seldu Símann, grunnnetið og allt klabbið, Davíð lét Frammara fara með sér í stríð í Írak og m.m.m. fleira. Auðvitað fara kjósendur flokks sem hefur svona hluti ekki á stefnuskrá sinni annað. Kjósendur Framsóknarflokksins kusu gamaldags landbúnarflokk en ekki hægri hækju einkavæðingar og misskiptingarflokks. Guðni minn.....auðvitað fara kjósendur ykkar annað....ráðamenn flokksins hafa misst allt jarðsamband og tengsl við hinn almenna kjósanda.
Guðni: Sjálfstæðisflokkurinn virðist stikkfrí í umræðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.