7.6.2015 | 19:49
Af gapuxum og siðuðu fólki.
_______________
Gunnar Bragi fyrrum starfsmaður KF Skagfirðinga er hreinlega ómerkilegur þegar hann reynir að tengja BHM við Samfylkinguna af því Þórunn Sveinbjarnardóttir tók við starfi þar að loknum póltískum afskiptum sínum.
Fjölmargir Framsóknarmenn í áhrifastöðum hafa jafnframt gegnt trúnaðarstöðum hjá verkalýðsfélögum og enginn efast um forgangsröðun þeirra og hollnustu við þann málstað sem þeir vinna fyrir sína umbjóðendur á vinnumarkaði.
Þar má sem dæmi nefna formann SGS sem hefur verði virkur Framsóknarmaður í áratugi og jafnframt verið formaður stærsta verkalýðsfélags á Norðurlandi í áratugi jafnframt því að vera virkur Framsóknarmaður.
Mjög lengi hefur flestum verkalýðsfélögum á Akureyri verið stýrt af Framsóknarmönnum sem sumir hafa verið virkir í stjórnmálum fyrir Framsóknarflokkinn á sama tíma.
Enginn efast um hollnustu þeirra við verkalýðshreyfinguna enda varla kosnir aftur og aftur ef svo væri ekki.
Utanríkisráðherra er dapurlega ómerkilegur og ef væri á honum mannsbragur mundi hann biðjast afsökunnar á ruglinu.
En ég geri nú ekki ráð fyrir að siðlegheitin á þeim bænum nái það langt.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.