5.6.2015 | 18:29
Marteinn Mosdal og ríkisskólinn.
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, segir koma til greina að ríkið veiti einum tónskóla á höfuðborgarsvæðinu fjármuni til að bjóða upp á tónlistarnám á framhaldsskólastigi.
______________
Nú er menntamálaráðherra nýkominn úr framhaldsskólaleiðangri þar sem hann var rekinn til baka með galnar sameiningarhugmyndir án nokkurs samráðs.
Nú er hann mættur í gerfi Marteins Mosdals og boðar einn stóran og sterkan ríkistónlistarskóla fyrir nema í framhaldsnámi í tónlist.
Fyrir algjöra slembilukku sér hann fyrir sér að þessi tónlistarskóli Marteins verði staðsettur í 101 Reykjavík.
Það er svolítið merkilegt að sjá ráðherra Sjálfstæðisflokksins mæta aftur og aftur með ríkisvæðingarhugmyndir sem frekar mætti kenna við sovét en hægri stefnu.
En lengi von á einum hjá Illuga.
Það er nú frekar ólíklegt að ráðherrann keyri þessar hugmyndir alla leið, hætt við að andstaðan verði meira en svo.
Hugmyndin er í besta falli fjarstæðukennd ef ekki heimskuleg.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.