Ráðgátan í Stjórnarráðinu.

Það má endalaust undra sig á fífldirfsku forsætis- og fjármálaráðherra, sem hafa undanfarnar vikur reynt að sannfæra Íslendinga um að þeir hafi aldrei haft það eins gott. Þegar fólk brást klumsa við þessum yfirlýsingum útskýrði forsætisráðherra það með því að rof hefði orðið milli raunveruleika og skynjunar meðal almennings.

Gunnar Smári skrifar pistil í Fréttatímann.

Umfjöllunarefni er hin dularfulla hegðun forsætisráðherra.

Ekki undarlegt að um það sé skrifað, fæstir botna hvorki upp né niður í því á hvaða ferðalagi ráðherrann er þessa dagana.

Löngum var honum lagið að þvæla út og suður en að undanförnu hefur það magnast verulega.

Kannski skilur samstarfsflokkurinn málið.

Lesning Gunnars Smára er góð samatekt á ástandinu.

Hann kemst að sömu niðurstöðu og svo margir.

Forsætisráðherra Íslands er staddur í allt öðru borði í tölvuleiknum ÍSLAND, en allir hinir.

Við sjáum einfaldlega ekki það sama og hann.

Þess vegna eigum við bara að anda rólega, við munum komast í þetta sama borð  þegar við höfum náð hinum upphafna sannleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Fylgi Framsóknar mælist rúmlega 8 % þannig að það er eins komið fyrir fleirum en mér, hreinlega óskiljanlegt ástand.

Jón Ingi Cæsarsson, 28.5.2015 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband