12.4.2007 | 15:22
Ber af - frábćr vinna.
Ţetta er glćsilegt. Drög ađ stefnu Samfylkingarinnar fyrir komandi kjörtímabil og framtíđina birtast hér í drögum sem lögđ verđa fyrir landsfundinn á morgun. Eins og sjá má eru ţessi drög geysilega vönduđ og ígrunduđ. Stefna flokksins í einstökum málum og málflokkum er sett hér fram ađ glöggan og greinargóđan hátt.
Vinnan hefur stađiđ mánuđum saman og hefur veriđ unnin í úti í einstökum félögum og stofnunum flokksins og gríđarlegur fjöldi manna komiđ ađ ţessu verki. Nú liggur fyrir ađ landsfundur fjalli um ţessi drög og samţykki ţau formlega. Einhverjar breytingar gćtu orđiđ en mín tilfinning er ađ ţćr verđi ekki stórvćgilegar. Slíkt hefur samráđiđ veriđ undanfarna mánuđi.
Ég skora á fólk ađ kynna sér ţessi drög sem eru međ ţessari frétt í pdf skjali. Ég er stoltur af flokknum mínum núna.... mér er til efs ađ nokkru sinni hafi veriđ sett fram vandađri vinna í íslenskum stjórnmálum. Ísland og Íslendingar af öllum ţjóđernum ţarfnast jafnađarstefnunnar. Í henni felst jafnrétti frelsi og brćđralag.
Samfylkingin vill stórátak í samgöngumálum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.