Hvað með þetta forseta-framsóknar Icesave ?

Erfitt er að henda reiður á því hve háar fjárhæðir felast í ýtrustu kröfum Breta og Hollendinga. TIF sendi frá sér tilkynningu í fyrra þar sem því var lýst yfir að kröfurnar næmu um 556 milljörðum króna. Þar af nam krafa Hollendinga 103,6 milljörðum króna. Þeir hafa nú fallið frá höfuðstólskröfu sinni, en krefjast enn vaxta og kostnaðar.

(visir.is)

Það hafa ótrúlega margir sagt mér að forsetinn og Framsóknarflokkurinn hafi galdrað Icesave í burtu.

Kannski stungu þeir því bara í gröfina eins og Garún um árið.

Djákninn hvarf í jörðu niður við Myrká undir kirkuklukknaslætti Garúnar og sást aldrei aftur .

En hvað sem öðru líður, þrátt fyrir allar sannfærandi fullyrðingar um að Icesave sé dautt, lifir það enn góðu lífi og er ógn við fjárhag landsins.

Enn er krafist að við stöndum skil á miklum fjármunum.

En kannski munum særingamenn enn einu sinni jarðsetja drauginn fyrir okkur, þeir segjast í það minnsta ráða við það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband