Slökkt á farsímanum eđa hann utan ţjónustusvćđis.

Sig­mund­ur Davíđ Gunn­laugs­son for­sćt­is­ráđherra seg­ir ađ ein­hug­ur sé um ţađ í rík­is­stjórn­inni hvernig beri ađ nálg­ast hús­nćđis­frum­vörp Eygló­ar Harđardótt­ur fé­lags­málaráđherra. Ţetta kom fram í sex­frétt­um Rík­is­út­varps­ins.

_______________

Eitt er ljóst, ţađ er slökkt á einhverjum móttökurum eđa ţeir utan ţjónustusvćđis.

En hvort ţađ er fjármálaráđherra, húsnćđismálaráđherra eđa forsćtisráđherra sem er utan ţjónustusvćđis og slökkt á móttakara ?

Erfitt ađ gera sér grein fyrir hvađa útgáfa af ţessum ţremur misvísandi útgáfum af sama máli er mest ađ marka.

Kemur kannski í ljós fyrir áramótin.


mbl.is Einhugur um húsnćđisfrumvörpin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Jón, ţetta er sjónarspil. Búiđ til, til ţess ađ báđir ráđherrar geta svariđ af sér aumingjaskpinn og ađgerđarleysiđ í ţessum málaflokki.Er svo augljóst. Eygló vill vera ţessi "ég vil ţetta" en BB er ţessi"ábyrgđ" engin skorar, og máliđ dautt!!!

Jónas Ómar Snorrason, 18.5.2015 kl. 20:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband