Óhæf ríkisstjórn með landið í gíslingu.

Þing­menn stjórn­ar­and­stöðunn­ar voru for­viða yfir þeirri til­kynn­ingu þar sem þeir höfðu ekki heyrt af sam­komu­lag­inu og til­lag­an hafði ekki verið lögð form­lega fram. Gagn­rýndu stjórn­ar­and­stæðing­ar for­sæt­is­ráðherra og kröfðust þess af for­seta Alþing­is að hann tæki málið af dag­skrá enda væri ekki leng­ur ljóst hvaða til­lögu stæði nú til að ræða. Gerðu þeir lítið úr boði for­sæt­is­ráðherra um sátta­fund eft­ir umræðuna enda væri um síðari umræðu máls­ins að ræða.

________________

Það er orðið forgangsverkefni að koma þessari óhæfu ríkissstjórn frá völdum.

Hún heldur landinu hreinlega í gíslingu með óvönduðum vinnubrögðum, heimskulegum áherslum og getuleysi.

Ráðherrarnir gera sig seka um hver stórmistökin af öðrum og áherslur þingflokkanna vekja furðu.

Ástandið er hreinlega að verða skelfilegt og enn skelfilegra er að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar skilja ekki stöðuna.

Þeir horfa sljóum augum út í tómið og hafast ekki að.

Forsætisráðherra ætti að fara líta alvarlega í eigin barm.

En hvað sem öðru líður, þinginu er haldið í uppnámi með meðvituðum hætti og ábyrgð slíkra stjórnarherra er mikil.

Það er vafalaust vilji 70 % þjóðarinnar að þeir skili lyklum og fari í margra ára frí.

Svona gengur þetta ekki.


mbl.is Funda vegna rammaáætlunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Að meirihluti landsmanna sé vanhæfur til að taka ákvörðun í kjörklefum á kjördag?

Jón Þórhallsson, 15.5.2015 kl. 13:38

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Lýdraedi er hugtak sem samfylkingarfólk á erfitt med ad saetta sig vid, thegar thad verdur undir, í lýdraedislegum kosningum. Sumir, t.d. einsatkvaedisformenn, leggjast jafnvel svo lágt ad stunda áródurs og nidurrifsstarfsemi á erlendri grund, gegn löglega kosnum stjórnvöldum. Adrir virdast aldrei threytast á ad röfla og tuda, sama hvad gengur eda rekur, en thad er nú einu sinni dásemdin vid lýdraedid, ad allir mega hafa skodun.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 15.5.2015 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband