14.5.2015 | 11:31
Örstutt hugleiđing um seđlabankastjóra.
Ađeins ađ hugsa.
Seđlabankastjóri í málaferlum.
Er ţađ ekki áreiđanlega sami seđlabankastjóri, sem sér landiđ sporđreisast viđ óbilgjörnum kröfum láglaunafólks og ţeirra sem vilja sjá 300.000 krónu lágmarkslaun í landinu eftir ţrjú ár.
Hann vildi 300 kall í hćkkun á mánuđi fyrir sjálfan sig eđa eitthvađ nćrri ţví ? Síđan eru fjögur ár.
Ţađ er ekki sama Jón og hann séra Jón ţegar horft er á málin, svo ekki sé talađ um eigin hagsmuni.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţá eiga vćntanlega launţegar sem nú heimta 50% launahćkkun ađ ţegja í framtíđinni ţegar stjórnendur taka sér 20, 30, 40 prósent hćkkanir. Fólk sem heimtar 50% getur varla agnúast út í ţá sem láta sér minna nćgja.
Og ekki fara launţegar ađ leita réttar síns telji ţeir á sér brotiđ eftir ađ hafa gagnrýnt ţennan launţega fyrir ađ gera ţađ. Eđa er einhver krónutölu lína ţar sem öll réttindi hverfa ţegar fariđ er yfir hana?
Ég held ađ 300.000 til eđa frá hjá einum bankastjóra hafi töluvert minni afleiđingar fyrir hagkerfiđ en 200.000 međaltalshćkkun 150.000 launţega.
Ufsi (IP-tala skráđ) 14.5.2015 kl. 12:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.