Illugi velur innvígða og fylgispaka flokkshesta.

Eyþór Arn­alds er formaður starfs­hóps­ins. Aðrir í hópn­um eru þau Guðrún Ögmunds­dótt­ir, starfsmaður í fjár­málaráðuneyt­inu og Svan­björn Thorodd­sen ráðgjafi.

____________

Illuga menntamálaráherra rétt lýst.

Ætlar að fá pantaða niðurstöðu og þess vegna er best að velja fylgispaka og innvígða flokkshesta til að stjórna þessari úttekt.

Væri nú ekki trúverðugra að vera faglegur og velja betur ?


mbl.is Eyþór greinir rekstur RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dálítið skrýtið að gera þennan starfshóp tortryggilegan áður en hann tekur til starfa. Ráðherrann hefði mátt hugsa út fyrir boxið áður en hann réði  Eyþór í þetta starf.

thin (IP-tala skráð) 8.5.2015 kl. 14:36

2 identicon

Illugi kemur vel fram, en leynir á sér. Er með spilltustu ráðherrum Íhaldsins.

Var ekki lengi að koma Jóni. Fr. Jónssyni í feitt embætti.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 8.5.2015 kl. 14:43

3 Smámynd: Aztec

Ég veit ekki betur en að Guðrún Ögmundsdóttir hafi verið í framboði fyrir Samfylkinguna á sínum tíma, komst jafnvel á þing ef ég man rétt. Varla geturðu verið óánægður með það, Jón Ingi. Flokkssystir þín.

Annars ætti að einkavæða RÚV eins og skot eða bara hreinlega loka því. Lélegri sjónvarpsstöð finnst varla í veröldinni. Og svo er maður látinn kasta 18 þúsund á glæ á hverju ári í þessa ónýtu hít. Þetta er ekkert minna en kúgun.

- Pétur D.

Aztec, 8.5.2015 kl. 17:04

4 identicon

Pétur D  þú minnir mig á nafna þinn Gunnlaugsson á Útvarpi Sögu þegar hann hraunaði yfir Kristínu Ástgeirsdóttur þegar hrunskýrslan var gerð opinber.  Þú ættir að vinna heimavinnuna þína betur áður en þú veður hérna út á ritvöllinn með alrangar fullyrðingar. Guðrún Ögmundsdóttir í fjármálaráðuneytinu er hagfræðingur en Guðrún Ögmundsdóttir fyrrverandi þingmaður er félagsfræðingur að mennt.

thin (IP-tala skráð) 8.5.2015 kl. 23:10

5 Smámynd: Aztec

OK, þá hef ég farið kvennavillt. Ég er sennilega ekki sá fyrsti sem gerir það. :) En hitt stend ég við. Og fylgispekt Illuga við þetta gagnslausa batterí (RÚV) er óþolandi. Það ætti ekki bara að lækka útvarpsskattinn (sem Illugi vill ekki gera), heldur afnema hann alveg.

Aztec, 9.5.2015 kl. 07:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband