Fjármálaráðherra mótaði stefnu og markmið með læknasamingum.

Bjarni sagðist deila áhyggj­um Katrín­ar af stöðu mála. „Það er allt í hnút, bæði á al­menna markaðinum og í viðræðum við ríkið. Það hef­ur því miður lítið þokast og menn hafa vísað til sátta­semj­ara sem hef­ur ekki náð að miðla mál­um,“ sagði hann.

_______________

Fjármálaráðherra samdi við lækna í vetur og mótaði þar með þann farveg sem kjarakröfur fóru í.

Almennt launafólk hlaut að horfa til vilja ríkisins til samninga við hátekjuhópa, þegar kom að mótun kröfugerðar hins almenna launamanns.

Og þar er málið núna, nákvæmlega þar sem fjármálaráðherra stýrði því í vetur þegar hann samdi við milljónamenn um tuga prósenta launahækkanir.

Þannig er það nú bara, hvort sem honum líkar það eða ekki.

 


mbl.is Misskilningur að ráðherrar „bara bíði og voni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum ekki gleyma

að þakka Guðbjarti Hannessyni

fyrir hans framlag

að hækka laun forstjóra Landsspítalans um 100%

eða voru það 200%

Grímur (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 17:38

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er þá krafa um lágmarkslaun upp á 300.000 vegna þess sem Guðbjartur Hannesson gerði Grímur?

Jónas Ómar Snorrason, 4.5.2015 kl. 20:34

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Eins og þú bendir á, Jón Ingi, þannig er það nú bara. Það var skammgóður vermir að gefa eftir gagnvart læknum.

Wilhelm Emilsson, 4.5.2015 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband