Fjármálaráðherra ögrar landsmönnum.

Bjarni Benediktsson efnahags- og fjármálaráðherra hefur tilkynnt að sérstakur raforkuskattur á álverin verði ekki framlengdur. Tekjur raforkuskattsins námu 1,6 milljörðum króna í fyrra.

_________________

Fjármálaráðherra heldur áfram að rýra mögulega tekjustofna ríkissjóðs og beinir þeim fjármunum til stórfyrirtækja og ríka fólksins.

Eins og ástandið er í þjóðfélaginu, yfirvofandi verkföll og síendurtekin tilboð um 3,8% launahækkanir eru þessi gjörningar hrein ögrun.

Milljarða tekjustofnar eru færðir til ríkra en almenningur blæðir.

Það er spurning hversu lengi ráðherra tekst að ögra landsmönnum þar til upp úr sýður.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Af hverju skyldi það ekki koma mér á óvart að þú viljir skatta allt og alla til dauða ? Það er háttur vinstrimanna að skattpína allt og alla þar til fyrirtækin fara lóðbeint á hausinn.

Þannig fjölga fyrirtæki ekki starfsmönnum eða bæta kjör þeirra sem fyrir eru ef skattpíning á sér stað. Þannig stækka þau ekki fyrortæki sín sem gefur ríkinu auknar tekjur af aukinni framleiðslu og eða fjölgun starfa.  Þannig er t.d. tryggingargjald skelfuilega pg óþarflega hátt þegar nánast ekkert atvinnuleysi er. en fyrirtæki með 10 starfsmewnn getur ekki ráðið til sín ellefta starfsmanninn  vegna þess að hann er tryggingagjaldið ! Það greiðir í raun 11 þegar einungis 10 vinna hjá fyrirtækinu - bara í hækkuninni talið sem þið vinstra landssöluliðið setti á.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.5.2015 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband