Landið er stjórnlaust.

„Starfs­menn Fiski­stofu skora á sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðherra að draga ákvörðun um flutn­ing Fiski­stofu þegar til baka og forða þannig stofn­un­inni og starfs­mönn­um henn­ar frá enn frek­ari skaða en orðinn er,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

____________________

Enn einu sinni biðla starfsmenn Fiskistofu til ráðherra um að lágmarka þann skaða sem hann hefur þegar valdið.

Ráðherra hefur þegar viðurkennt klúðrið og ætti því að gera eitthvað í því að leiðrétta málin.  En þess sjást engin merki.

En þetta mál er bara eitt af þeim málum sem halda þjóðfélaginu í uppnámi.

Landið er í reynd stjórnlaust.

Verklaus ríkisstjórn, óheiðarlegir ráðherrar rúnir trausti, sýna okkur svo ekki verður um villst að ástandið er grafalvarlegt.

En hversu lengi þolir land slíkt stjórnleysi ?

Það stefnir í að starfssemi í landinu stöðvist.

Fyrstu verkföll á almennum markaði hefjast á morgun með skærum.

Það er þjóðhættulegt að vera með ónýta ríkisstjórn og óhæfa ráðherra.

Kosningar eru það eina sem boðlegt er í stöðunni.

Núverandi stjórnvöld eru endanlega búin að missa öll tök á atburðarásinni.

 


mbl.is Forða starfsmönnum frá frekari skaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband