21.4.2015 | 18:24
Fátæktar og láglaunastefna er lykillinn að stöðugleika ( BB )
_________________
Það er svolítið hrollvekjandi að hlusta á fjármálaráðherra.
Svona samandregið.
Ég ætla ekki að kasta stöðugleikanum á bálið segir ráðherrann.
Umræddan stöðugleika á síðan að bera uppi með lágum launum, nánast engum hækkunum til venjulegra launamanna.
Áður hefur sá hinn sami fjármálaráðherra samið við valdar stéttir um miklu hærri kjarabætur.
Í þessu er ekkert samhengi og það er hreinlega skoðun ráðherrans að ójöfnuður og mismunum sé réttlætanlegt til að halda " stöðugleika "
Og svona rétt utan rammans sjáum við sama ráðherra vera hluta af ríkisstjórn sem ætlar að færa völdum útgerðarmönnum tugi eða hundruð milljarða í viðbótarkvótum í makríl.
Allir þekkja síðan gjafir hans til þeirra ríkustu í gengum skattabreytingar svona rétt í sama mund og hækkaður er vsk á matvæli og nauðsynjavörur.
Er það virkilega svo að hægt sé að vera svo blindur að sjá ekki misræmið og óréttlætið í þessum fullyrðingum og skoðunum ?
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.