21.4.2015 | 16:26
Fúskinu stungið undir stól.
_______________
Þessa dagana eru stjórnaliðar önnum kafnir við að stinga fúskinu undir stól.
Eins og allir vita er ráðherradómur eitt fárra starfa í dag sem hvorki eru gerðar hæfnis eða menntakröfur.
Það hefur sannarlega sýnt sig að ráðherrum þessarar ríkisstjórnar eru gróflega mislagðar hendur.
Og þrátt fyrir að þeir séu ítrekað varaðir við þá taka þeir ekki leiðbeiningum eða umsögnum fagmanna.
Þau tvö mál sem hafa farið undir stólinn góða er Fiskistofumál sjávarútvegsráðherra ( og forsætisráðherra ) og náttúrpassi ferðamálaráðherra.
Bæði þessi mál hafa á sér yfirbragð fúsks og óvandaðra vinnubragða.
Bæði þessi mál hafa tekið mikla orku og valdið miklum deilum.
Og það sem verra er með Fiskistofumálið, eyðilagt heila stofnun og sett líf fjölda starfsmanna og fjölskyldna þeirra í uppnám.
Slíkt er ófyrirgefanlegt og til skammar fyrir þá ráðherra sem á því bera ábyrgð.
Náttúrupassamálið er frekar grátlegt klúður og fúsk og dæmi um mál þar sem ráðherra veður út í kviksyndið þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir.
En eins og áður sagði, búið að stinga þessum málum undir stól og nú vona ráðherrarnir sem að þeim stóðu að þau sofni bara í rólegheitunum og allir gleymi því hvað þeir voru ófaglegir og óskynsamir.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.