14.4.2015 | 13:42
Hátt er hrópað en bakvið leyndist lítil mús.
_______________
Nú hefur fjármálaráðherra upplýst að flumbrugangur forsætisráðherra á landsfundinum var lítil mús.
Allir fjölmiðar, stjórmálamenn og almenningur stóðu á öndinni, var forsætisráðherra loksins með yfirlýsingar með innistæðu.
En nú er það upplýst.
Frumvarp um skatt á þrotabú eða kröfuhafa á lokametrunum hjá fjármálaráðherra.
Að þessu hefur verið unnið frá því á síðasta kjörtímabil og þeir félagar forsætis og fjármála hafa tilkynnt reglulega að vinnan sé á lokametrum.
Enn er þessi vinna á lokametrum og ef til vill ætla menn að kalla þetta stöðugleikaskatt svona til tilbreytingar.
Vonandi fara stjórnvöld að koma þessu máli áfram, þegar eru liðnir 700 dagar frá myndun þessarar ríkisstjórnar og ekkert sést enn nema loðnar yfirlýsingar.
Þessi yfirlýsing BB ber það nú samt með sér að eitthvað vanti upp á að málið sé tilbúið í frumvarp.
Upphlaup forsætis á landsfundinum um helgina var bara enn ein uppákoman þar sem hann var að boða afnám gjaldeyrishafta.
Veit ekki hvort einhver hefur tölu á þeim yfirlýsingum nema kannski Björn Valur.
Stöðugleikaskattur á lokametrunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin virðist enn höll undir sjónarmið kröfuhafa og vill ekki taka hagsmuni íslensks almennings framyfir hagsmuni hrægammanna sem voma yfir hræum föllnu bankanna.
Þessvegna hræðist þið yfirlýsingar Sigmundar Davíðs. Ekki að ég sé stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar en greinilegt var að Sigmundur var miklu frekar að ávarpa samstarfsflokkinn en eigin flokksmenn með athugasemdum varðandi framkvæmd losunar haftanna. Eins virðist Seðlabankastjóri hafa tekið mark á orðum Sigmunds og breytt sinni afstöðu til samræmis. Það er örugglega ekki við Sigmund að sakast að ekki hafi verið unnið hraðar í fjármálaráðuneytinu. Þar eru embættismenn undirgefnu hinu alþjóðlega fjármálavaldi sem greinilega móast við að hlíða hinu pólitíska boðvaldi.
Gott hjá Sigmundi að taka af skarið og koma þessari vinnu í gang með hagsmuni íslensks almennings að leiðarljósi í anda icesafe stefnu InDefense samtakanna
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 14.4.2015 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.