Falleinkunnir hvert sem litið er.

„Óneit­an­lega eru það mik­il von­brigði að ekki hafi tek­ist bet­ur að fram­fylgja Evr­ópu­stefnu sem ís­lensk stjórn­völd kynntu fyr­ir ári. Þá samþykkti rík­is­stjórn það mark­mið að á fyrri hluta árs 2015 verði inn­leiðing­ar­halli orðinn und­ir 1% en mæl­ing­in í nóv­em­ber 2014 sýn­ir 2,8% halla. Jafn­framt samþykkti rík­is­stjórn­in að ekk­ert dóms­mál verði fyr­ir EFTA-dóm­stóln­um vegna skorts á inn­leiðingu EES-gerða en þau reynd­ust 13 tals­ins og hafa aldrei verið fleiri.

__________________

Frammistaða íslenskra stjórnvalda er dapurleg.

Hvert sem litið er þá er flest á eftir áætlun, ekki á dagskrá og langt undir markmiðum.

Allir þekkja stöðuna á Alþingi og fullkominn skort á skilvirkni.

Stutt eftir af þinginu og fjöldi stórra mála ekki komin fram eða föst hér og þar.

Stjórnvöld sem kynntu Evrópustefnu fyrir ári þar sem kynnt voru markmið, metnaðarfull markmið.

Nú er svo komið að aldrei hefur Ísland staðið sig jafn illa í þeim málaflokki og frammistaða okkar orðin pínleg.

Nú eru 13 mál fyrir EFTA dómstólnum og hafa aldrei verið fleiri.

Hver ætli sé ástæðan fyrir þessu einstaka sleifarlagi sem einkennt hefur þetta kjörtímabil ?


mbl.is Frammistaða Ísland áhyggjuefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband