Að koma viti fyrir ráðherra.

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son sjáv­ar­út­vegs­ráðherra seg­ir að hann muni ekki leggja neitt kapp á að upp­haf­leg­ar áætlan­ir um flutn­ing Fiski­stofu til Ak­ur­eyr­ar á þessu ári stand­ist.

____________

Einhverjum hefur tekist að koma viti fyrir sjávarútvegsráðherra.

Þrátt fyrir að gott sé fyrir Akureyri að hér fjölgi störfum er ljóst að ráðherra hefur farið offari í þessu máli.

Gjörðir hans hefðu líklega rústað starfssemi Fiskistofu um langa framtíð.

En ráðherra hefur nú söðlað um og fengið skilning á mistökum sínum.

Eða einhverjir tóku í spotta og komu í veg fyrir mistökin, sem er vel.

Vert er samt að rifja upp að það var forsætisráðherra sem " skúbbaði " þessu máli á fundi á Akureyri í upphafi.

Tilfinningin er að forsætisráðherra hafi klúðrað þessu og hent fram ókláru og óræddu máli til að skora.

Það höfum við séð aftur og aftur og nýjastar eru undarlegar hugmyndir hans síðustu daga.


mbl.is Fiskistofa ekki flutt á árinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Í sjálfu sér hefði í upphafi ekki skipt máli hvar Fiskistofa væri staðsett. En eftir öll þessi ár, staðsett þar sem hún er, þá eru breitingar afar slæmar. Þarna vinna hvað, á annað hundrað manns, sem eiga sína fjölskyldu og vini. Það er bara fáránlegt að láta það ekki skipta máli!

Jónas Ómar Snorrason, 8.4.2015 kl. 08:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband