7.4.2015 | 17:23
Leikskólataktar félagsmálaráðherra.
________________
Félagsmálaráðherra hefur vafalaust ætlað að vera voða fyndin.
En svona fyndni á ágætlega við í leik og grunnskólum.
En þegar kemur að opinberri stjórnsýslu þurfa ráðherrar að haga sér eins og fullorðið fólk í ábyrgðarstöðum.
Ef 1. apríl væri ekki liðinn hefði þetta passað ágætlega í þann fasa.
En boðskapur ráðherra til starfsmanna Fjármálaráðherra eru ótvíræðir.
Drífið ykkur - ekkert hangs.
Ráðherra hefur legið undir ámæli fyrir að koma ekki með frumvörpin inn í þingið.
Hún velur þá leið að gera lítið úr starfsmönnum Fjármálaráðuneytis.
En auðvitað á hún að beina spjótum sínum að fjármálaráðherra, hann ætlar sér örugglega ekki að samþykkja tugmilljarða fjárútlát í Framsóknarráðuneyti.
Að hans mati hefur Framsókn klárað sinn kosningakvóta með þeir 80 milljörðum sem nú brenna upp í verðtryggingar og verðbólgurýrnun í húsnæðiskerfinu.
Það má glöggt skynja pirring milli stjórnarflokkanna nú um stundir.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 819877
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurning hvort þetta er birtingarmynd lágrar greindarvísitölu ráðherrans. Maður verður var við það hjá sjálfstæðisfólki, að það er vaxandi efi hjá því hvað varðar þátttöku flokks þeirra í þessari ríkisstjórn fáránleikans. Það er algerlega ljóst, að ein undirliggjandi krafa verkalýðshreyfingarinnar hlýtur að vera að stjórnin fari frá og framsóknarfyrirbrigðin verði útilokuð frá ábyrgðarhlutverki í stjórnmálum. Fyrirmyndina getum við sótt til Svíþjóðar.
Móri (IP-tala skráð) 7.4.2015 kl. 18:43
Hvaða vald og val hefur Eygló Harðardóttir í raun og veru, sem velferðarráðherra?
Hvað getur félagsmálaráðherrann Eygló Harðardóttir gert, þegar fjármálaráðherra peningapyngjunnar, herra Bjarni Benediktsson, neitar að taka samfélagslega ábyrgð á samfélagi Íslands?
Er ekki tímabært að beina kastljósinu að valdamesta ráðuneyti Íslands, sem í dag er FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hans Bjarna Benediktssonar, sem deilir og drottnar?
Ég hef reynt að setja mig í spor Eyglóar Harðardóttur, og hef komist að þeirri niðurstöðu að ekki er hægt að keppa við einræðispeningapyngju fjármálaráðuneytisins karlrembukúgunarstýrandi!
Gangi Eygló Harðardóttur sem allra best í að troðast ein og fjármálaráðuneytis-óstudd í gegnum karlakúgunarveldið ævaforna, glataða og dauðadæmda á alþingi, til að ná fram réttindum skjólstæðinga sinna!
Herra Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Íslands! Hvað ertu eiginlega að hugsa?
Skilur þú ekki neyð almennings á lægstu laununum, sem ríkið kúgar til að borga allt sitt í þjónustugjöld til hins opinbera kerfis, getur ekki lifað eðlilegu lífi á Íslandi?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2015 kl. 02:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.