Hrikaleg sóun á almannafé.

Hjón sem keyptu sér einbýlishús fyrir 75 milljónir króna áriđ 2005, greiddu lánin af ţví ađ mestu upp áriđ 2008 og seldu húsiđ áriđ 2012 fyrir meira en uppreiknađ kaupverđ ađ viđbćttum endurbótum, fá 3,6 milljónir króna í leiđréttingu. Eftirstöđvar skulda ţeirra í dag eru um sjö milljónir króna og ţví fá hjónin niđurfellt um helming eftirstöđvanna. Ţetta kemur fram í bréfi sem annađ hjónanna sendi Kjarnanum.

_______________

Smátt og smátt eru ađ koma í ljós skuggahliđar svokallađrar skuldaleiđréttingar.

Handvaldir skuldarar fá fé frá ríkissjóđi til ađ " leiđrétta " skuldir sínar.

Viđ hin sem ekki erum međ í ţessu dćmi sjáum síđan um ađ fjármagna ţetta heimskulega kosningaloforđ Framsóknarflokksins.

Sem betur fer fór ţetta samt ekki í ţćr hćđir sem SDG lofađi til ađ byrja međ en ţó er hér veriđ ađ sóa almannafé í ţágu fáeinna.

Nú eru ađ koma í ljós dćmi sem sýna fram á fáránleika ţessa gjörning og nú hefur stađa ríkissjóđs tekiđ dýfu vegna ţessa.

Fróđlegt ađ skođa ţetta dćmi sem Kjarninn setti upp á sínum tíma.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 819865

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband