27.3.2015 | 08:23
Risavaxin mistök stjórnarflokkanna. Gjaldþrot Íbúðalánasjóðs.
___________________
Hin svokallaða skuldaleiðrétting stjórnarflokkana kostara ríkissjóð 80 milljarða á fjórum árum.
Þar sem ekki er hægt að nota sömu peningana tvisvar mun þetta koma niður á rekstri þjóðfélagins, velferðarkerfi sem og öðrum.
Nú hefur Íbúðalánasjóður gert grein fyrir afleiðingum þessa á sjóðinn.
Hann mun verða af gríðarlegum tekjum bæði vegna þessa svo og vegna ráðstöfunar lífeyrissparnaðar til lækkunar lána og lækkunar höfuðstóls með beinum hætti.
Þetta tap þarf síðan að fjármagna með framlögum úr ríkissjóði sem bætist við þá 80 milljarða sem áður lá fyrir að þyrfti að fjármagna.
Þessi aðgerð gerir í reynd Íbúðalánasjóð gjaldþrota.
Svo má ræða það hvort það gáfuleg ráðstöfun að nota skattfé landsmanna til að lækka skuldir hluta skuldara.
Í reynd er það mismunum sem er óþolandi, að skattfé allra sé notað til að lækka skuldir minnihlutans.
Það er ekki réttlæti og er hrein mismunun því þeir sem ekki " fá " skuldaleiðréttingu greiða þetta með sköttunum sínum.
Hin svokallaða skuldaleiðrétting er í reynd risastór efnahagsstjórnunarmistök.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.