26.3.2015 | 17:48
Afnám gjaldeyrishafta fjarlægur draumur ?
___________
Þótt fjármálaráðherra og forsætisráðherra hafi talað um að afnám gjaldeyrishafta væri skammt undan og í reynd einföld aðgerð, virðist sem Seðlabankinn sé ekki á sama máli.
Á fundi bankans sem nú stendur yfir málar seðlabankastjóri heldur dökka mynd af því sem framundan er.
Ljóst er að margar og stórar hættur eru á leið okkar að afnámi haftanna.
Jafnvel svo miklar að krónan verði um alla eilífð í einhverskonar höftum.
Þeir sem vilja vera raunsæir viðurkenna að krónan er ónýtur gjaldmiðill og ekki á vetur setjandi.
Draumóramenn halda að krónan sé framtíðarsöngur og lykillinn að " sjálfstæði " landsins.
Auðvitað er það ekki svo, örkróna í höftum mun takmarka alla uppbyggingu á Íslandi og hvaða fjárfestar vilja mæta með aurana sína í slíkt efnahagsumhverfi ?
Vonandi fara einhverjir að sjá á hverskonar villigötum þeir eru sem trúa í blindni á íslenska kraftaverkið
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.