Utanríkisráðherra hefur ekki skaðað orðspor Íslands.

 

Margir hafa haft af því áhyggjur að utanríkisráðherra hafi skaðað álit Íslands á alþjóðavettvangi.

Kannski ekki undarlegt, mætir með umboðslaust erindi til ESB og heimtar breytingar á ESB ferlinu.

Lýsir því yfir að því skuli hætt og taka skuli Ísland af lista yfir umsóknarríki.

En skaðinn er enginn.

Ástæða þess er að enginn tekur mark á ráðherranum í útlöndum og fæstir hér heima.

Ísland er enn á lista umsóknarríkja.

Fýluförin er fullkomin fýluför þannig að skaðinn er enginn fyrir land og þjóð.

Þeir sem skaðast eru stjórnarflokkarnir, þingmenn og ráðherrar að heimila slíka endaleysu og klappa hana upp.

Þó eru þar heiðarlegar undantekningar í stjórnarliðinu.

Kannski fleiri en marga hefur grunað, þó þeir láti það ekki uppi.

Sennilega gremst ekki öllum þingmönnum stjórnarinnar að svo fór.

En nú fá þeir tækifæri til að styðja tillögu stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæði og það er vel.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband