Hægri íhaldsstjórnin er að drepa efnahagslífið.

Einkaneysla jókst um 3,7%, samneysla um 1,8% og fjárfesting jókst um 13,7%. Útflutningur jókst um 3,1% á sama tíma og innflutningur jókst 9,9% þannig að þrátt fyrir verulegan afgang af vöru- og þjónustuviðskiptum á liðnu ári, eða 128 milljarða króna, dró utanríkisverslun hagvöxtinn niður.

( Hagstofa Íslands )

Hagvöxtur á Íslandi er langt innan þeirra markmiða sem stjórnvöld settu sér.

Hagvöxtur var aðeins 1,9  en markmið stjórnvalda var að hagvöxtur yrði  2,7%.

Árið 2013 var hagvöxtur 3,6%.

Niðurskurður stjórnvalda og mikill innflutningur er að draga niður hagvöxtinn.

Ríkisstjórn hægri flokkanna sem boðaði gull og græna skóga er að floppa á uppbyggingu efnahagslífsins.

Framundan eru mjög erfiðir kjarasamningar og blikur eru á lofti á næstum mánuðum.

Þessi ríkisstjórn hefur enga burði og ekkert traust til að takast á við þá stöðu sem uppi er næstu mánuði.

Sennilega lifir hún þó til hausts ef Sjálfstæðisflokkurinn nennir að hanga með 9% Framsókn í hálft ár enn.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband