Ábyrgð kjósenda er algjör.

Árni Sig­fús­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri í Reykja­nes­bæ og nú­ver­andi odd­viti sjálf­stæðismanna í minni­hluta bæj­ar­stjórn­ar, seg­ist bera ábyrgð á þeirri stöðu sem kom­in er upp í fjár­mál­um bæj­ar­fé­lags­ins

______________

Meirihluti Sjálfstæðisflokksins setti Reykjanesbæ á hausinn.

Kokhraustur fyrrum bæjarstjóri tilkynnir landslýð með hroka að hann geti svossem borðið þessa ábyrgð.

En ábyrgðin er fyrst of fremst kjósenda í Reykjanesbæ sem kaus þessa menn til valda í meira en áratug þrátt fyrir að feigðin væri augljós í reksti og aðferðum Sjálfstæðismannanna.

Sjálfstæðismenn rústuðu Reykjanesbæ með fullu umboði meirihluta kjósenda sem héldu þeim við völd með hreinan meirihluta, það er sorgarsaga.

 


mbl.is „Ég skal bera ábyrgð á þessu öllu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband