Sjálfstæðisflokkurinn er siðspilltur eða hvað ?

Skipuleg skattsvik, ekki vangá. Indriði bendir hins vegar á að tillögurnar virðist byggja á þeim forsendum að framteljandinn hafi af vangá, vanþekkingu eða vanrækslu ekki talið fram tekjur svo sem laun, þóknanir eða lífeyri sem hann hafi fengið erlendis. Flest bendi hins vegar til að fé íslenskra skattborgara í skattaskjólum sé af öðrum toga.

( Kjarninn )

Sjálfstæðisflokkurinn ætlar í alvöru að veita skattsvikurum grið ef þeir gefa sig fram og greiða skattinn.

Þetta verður væntalega tillaga flokksins og það er þrátt fyrir að um sé að ræða vísvitandi skattsvik og undanskot.

Það segir okkur að ef þú ert nógu stórtækur þjófur er Sjálfstæðisflokkurinn tilbúinn að veita þér aflausn.

Það er líka ljóst að hinum venjulega JÓNI á Íslandi stendur þetta ekki til boða, hann þarf væntalega að greiða sínar sektir og taka út refsingu.

Þessi afsláttur á aðeins að gilda fyrir sérstaka skjólstæðinga FLOKKSINS.

Það sem veldur samt mestri ólykt af þessu áætlunum fjármálaráðherra er að fyrir liggur að listi með nöfnum þessara manna er falur og að öllum líkindum komast skattayfirvöld að því hverjir þetta eru og hverju þeir stungu undan á sérstakarar fyrirgreiðlu frá Sjálfstæðsflokknum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818826

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband