6.3.2015 | 08:18
Stjórnarflokkar í djúpum vanda.
( visir.is )
Stjórnarflokkarnir eru í miklum vanda með losun gjaldeyrishafta.
Forsætisráðherra talar fyrir leyndarhyggju að hans sögn vegna kröfuhafa í þrotabú bankanna.
Flestir eru nú samt á þeirri skoðun að ástæðan sé vandræðagangur stjórnarflokkanna með málið. Flokkarnir virðast langt frá því samstíga.
Samráð við aðra flokka á þingi er ekkert.
Snatahópur forsætisráðherra er vaknaður af dvala og Indefence-hópurinn talar fyrir 60% útgönguskatti á kröfuhafa þrotabúa bankanna.
Þessi hópur er bakland forsætisráðherra þegar hann þarf að auka vinsældir sínar með poppulisma.
En slíkar tillögur hitta alla fyrir, það er ekki hægt að velja sér hagstæð fórnarlömb og ofurskatta þau en sleppa öðrum.
Íslenskir lífeyrissjóðir yrðu illa úti í slíkri ofursköttun.
En ég held að þessi nýju málflutningur Framsóknarmanna sé innlegg í poppulíska umræðu um hrægammana margumræddu, sem hefur oft orðið vatn á myllu Framsóknar.
Þeir segja það sem vænlegt er til vinsælda en skiptir minna máli hversu raunhæft það er.
En mergurinn málsins er að stjórnarflokkarnir ráða ekki við verkefnið enda fer vandræðagangurinn ekki framhjá nokkrum manni.
Málið sem átti að vera svo ofurlétt við stjórnarmyndun fyrir bráðum tveimur árum, er að verða myllusteinn um háls stjórnarflokkanna.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn einu sinni hittir þú naglann á höfðuð. Ríkisstjórnin ætti að taka síðustu ríkisstjórn til fyrirmyndar samanber allt það samráð og opnu tjöld sem var í aðdraganda Icesave samkomulagsins.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 6.3.2015 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.