24.2.2015 | 14:08
Stendur Framsókn í lappirnar ?
___________
Sjálfstæðisflokkurinn stendur öflugan vörð um eignarhald sægreifa á sjávarútvegsauðlindinni.
Framsóknarflokkurinn segist vilja þjóðareign á henni.
Fram að þessu hefur Framsókn ekki staðið í lappirnar gagnvart þeirri stefnu Sjálfstæðisflokksins og hefur stutt lækkun veiðleyfagjalda á útgerðir.
Þannig verður Framsókn nokkuð tvísaga í málinu, því ef þeir hefðu jafn mikinn áhuga á þjóðareign á sjávarútvegsauðlindir mundi hann varla styðja Sjálfstæðisflokkinn jafn afdráttarlaust og þegar lækka skal gjöld.
Gjöldin eru afnotagjald af þjóðareign og með lækka þau gjöld er verið að hafa fé af sameiginlegum sjóðum okkar allra með vondum afleiðingum.
Það reynir því á hvort Framsókn er virkilega að meina það að þeir styðji þjóðareign á auðlindinni.
Ef þeir styðja enn frekari lækkun á veiðileyfagjöldum og gera ekkert í að koma áfram sjávarútvegsfrumvarpi, þar sem þjóðareign er staðfest er ekkert að marka fagrar yfirlýsingar forsætisráðherra.
Þjóðareign á auðlindum meginstefið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er leikrit hjá ríkisstjórninni.
Sveinn R. Pálsson, 24.2.2015 kl. 14:42
Engin hætta á að framsókn geri það. Vita ekki flestir hver á framsóknarflokkinn?
Spurningin er hinsvegar hvenær verði næstu kosningar. Það eru enn eftir tvö ár af kjörtímabíli þingsins, verði þing ekki rofið, sem maður vonar að forsjónin gefi þó fyrr en síðar. Við þurfum nefnilega að bera gæfu til að nota sömu aðferð á þingi hér og Svíþjóð hefur tekist að gera með systurflokk þeirra, Svíþjóðar-demókratana, að útiloka þá frá þátttöku í landsstjórninni. Lýðræðissinnaðar flokkar hér á landi ættu að geta það, allavega hefur það að mestu tekist í borgarstjórn Reykjavíkur. Einangrun svona fasistiskra fyrirbrigða er eiginlega lýðræðisleg nauðsyn og það verður sjálfstæðisflokknum til ævarandi skammar að hafa leitt þá til valda í landsstjórninni núna.
Donatello (IP-tala skráð) 24.2.2015 kl. 15:03
Jón Ingi. Einungis samstaða þjóðarinnar getur náð fram breytingum til bóta. Samstaða þjóðarinnar er valdamesta aðhaldsaflið. Það er að segja ef enginn nær að sundra því valdaafli með pólitískum áróðursblekkingum pólitískar valdafjölmiðla.
Fjölmargir telja sig vera að græða á að vera á móti/með þessum eða hinum flokknum. Ja, þvílík vonlaus samskiptafornaldar-fásinna!
Ef fólk skilur ekki alvöruna sem er í gangi á Íslandi og víðar í bankarændum og gjaldeyris-innistæðulausum heiminum, þá erum við öll jafn vel/illa gjaldfallin. Og í boði bankarændra blekkingarfjölmiðlanna Ómars-sviknu.
Hver og einn skrifar sína ferilssögu og eftirmæli, með sinni heiðarlegu og fórnandi langtíma-brennandi hugsjón í verki. Með bæði tapi og sigrum sínum í misvel eða illalukkaðri hugsjónabaráttunni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.2.2015 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.